Persía
Persía er sögulegt nafn yfir það land sem í dag nefnist Íran. Það er einnig oft notað sem nafn á nokkrum stórum keisaradæmum sem þaðan hefur verið stjórnað.
Persía er sögulegt nafn yfir það land sem í dag nefnist Íran. Það er einnig oft notað sem nafn á nokkrum stórum keisaradæmum sem þaðan hefur verið stjórnað.