Leópold 2. Belgíukonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Leópold II (9. apríl 183517. desember 1909) var konungur í Belgíu og er hans sérstaklega minnst fyrir þau ódæðisverk og arðrán sem hann ber ábyrgð á í Fríríkinu Kongó.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Belgíugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.