Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á stórmótum
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvívegis komist á stórmót í knattspyrnu. EM 2016 og HM 2018. Liðið var nálægt því að komast árið 2014 á HM og EM 2021 en tapaði í umspili.
Árangur í keppnum
[breyta | breyta frumkóða]HM 2014
[breyta | breyta frumkóða]Liðið tók þátt í undankeppninni fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu 2014. Liðið dróst í E-riðil og endaði í 2. sæti í riðlinum á eftir Sviss. Það tryggði liðinu umspilsleiki við Króatíu um sæti á mótinu. Liðið gerði jafntefli á heimavelli en tapaði útileiknum og missti af sæti á mótinu.
Riðlakeppni
[breyta | breyta frumkóða]
Lokaniðurstaða
|
Innbyrðis viðureignir
|
Umspil
[breyta | breyta frumkóða]15. nóvember 2013 | |||
Ísland | 0 – 0 | Króatía | Laugardalsvöllur, Reykjavík Áhorfendur: 9.767 Dómari: Alberto Undiano |
Ólafur Ingi Skúlason 50' | Leikskýrsla |
19. nóvember 2013 | |||
Króatía | 2 – 0 | Ísland | Stadion Maksimir, Zagreb Áhorfendur: 22.612 Dómari: Björn Kuipers |
Mario Mandzukic 27'
Mario Mandzukic 38' |
Leikskýrsla | Ragnar Sigurðsson 44' Emil Hallfreðsson 85' |
Undankeppni EM 2016
[breyta | breyta frumkóða]Liðið dróst í erfiðan riðil í undankeppninni fyrir Evrópumótið í Frakklandi 2016. Liðinu tókst hinsvegar að tryggja sér beinan þátttökurétt á lokakeppnina með því að lenda í öðru sæti í riðlinum á eftir Tékklandi. Þetta var í fyrsta sinn sem að liðinu tókst að vinna sér inn sæti á lokakeppni stórmóts. Liðinu tókst að vinna stórlið Hollendinga (sem enduðu í 3. sæti í heimsmeistarakeppninni í Brasilíu árið 2014) bæði heima og að heiman ásamt heimasigrum gegn Tékklandi og Tyrklandi.
Riðlakeppni
[breyta | breyta frumkóða]
Lokaniðurstaða
|
Innbyrðis viðureignir
|
EM 2016
[breyta | breyta frumkóða]Íslenska landsliðið vann sér þátttökurétt á lokakeppni EM 2016 sem fram fór í Frakklandi. Þetta var fyrsta lokamót íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Liðið dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.[1] Ísland komst í 16 liða úrslit eftir að hafa unnið Austurríki í lokaleiknum 2-1 þar sem Arnór Ingvi Traustason skoraði eftirminnilegt mark í uppbótartíma. Liðið mætti Englandi í 16 liða úrslitum og sló liðið út öllum af óvörum, 2-1. Í 8-liða úrslitum steinlá liðið hins vegar fyrir Frökkum 5-2
Riðlakeppni
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Útsláttarkeppni | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ungverjaland | 3 | 1 | 2 | 0 | 6 | 4 | 2 | 5 | 16 liða úrslit | |
2 | Ísland | 3 | 1 | 2 | 0 | 4 | 3 | 1 | 5 | 16 liða úrslit | |
3 | Portúgal | 3 | 0 | 3 | 0 | 4 | 4 | 0 | 3 | 16 liða úrslit | |
4 | Austurríki | 3 | 0 | 1 | 2 | 1 | 4 | -3 | 1 |
14. júní 2016 | |||
Portúgal | 1 – 1 | Ísland | Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne Áhorfendur: 38.742 Dómari: Cüneyt Çakır |
Nani 31' | Leikskýrsla | Birkir Bjarnason 50'
Birkir Bjarnason 55' |
18. júní 2016 | |||
Ísland | 1 – 1 | Ungverjaland | Stade Vélodrome, Marseille Áhorfendur: 60.842 Dómari: Sergei Karasev |
Gylfi Sigurðsson 40 (víti)'
Jóhann Berg Guðmundsson 42' |
Leikskýrsla | Sjálfsmark 88' |
22. júní 2016 | |||
Ísland | 2 – 1 | Austurríki | Stade de France, París Áhorfendur: 68.714 Dómari: Szymon Marciniak |
Jón Daði Böðvarsson 18'
Arnór Ingvi Traustason 90+4'
|
Leikskýrsla | Alessandro Schöpf 60' |
16 liða úrslit
[breyta | breyta frumkóða]27. júní 2016 | |||
England | 1 – 2 | Ísland | Stade de Nice, Nice Áhorfendur: 33.901 Dómari: Damir Skomina |
Wayne Rooney 4 (víti)' | Leikskýrsla | Ragnar Sigurðsson 6'
Kolbeinn Sigþórsson 18'
|
8 liða úrslit
[breyta | breyta frumkóða]3. júlí 2016 | |||
Frakkland | 5 – 2 | Ísland | Stade de France, París Dómari: Björn Kuipers |
Giroud 12'
Pogba 20' Payet 43' Griezmann 45' |
Leikskýrsla | K.Sigþórsson 56'
B. Bjarnason 84' |
HM 2018
[breyta | breyta frumkóða]Íslenska landsliðið vann sér þátttökurétt á lokakeppni HM 2018 sem fram fór í Rússlandi. Liðið dróst í F-riðil ásamt Argentínu, Króatíu og Nígeríu.[2] Liðið náði jafntefni gegn Argentínu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta HM-mark Íslands og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu gegn Lionel Messi. Liðið tapaði gegn Króatíu og Nígeríu og komst ekki áfram úr riðlinum.
Undankeppni HM 2018
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ísland | 10 | 7 | 1 | 2 | 16 | 7 | +9 | 22 | |
2 | Króatía | 10 | 6 | 2 | 2 | 15 | 4 | +11 | 20 | |
3 | Úkraína | 10 | 5 | 2 | 3 | 13 | 9 | +4 | 17 | |
4 | Tyrkland | 10 | 4 | 3 | 3 | 14 | 13 | +1 | 15 | |
5 | Finnland | 10 | 2 | 3 | 5 | 9 | 13 | -4 | 9 | |
6 | Kósóvó | 10 | 0 | 1 | 9 | 3 | 24 | -21 | 1 |
Riðlakeppni
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Útsláttarkeppni | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Króatía | 3 | 3 | 0 | 0 | 7 | 1 | +6 | 9 | 16 liða úrslit | |
2 | Argentína | 3 | 1 | 1 | 1 | 3 | 5 | -2 | 4 | 16 liða úrslit | |
3 | Nígeria | 3 | 1 | 0 | 2 | 3 | 4 | -1 | 3 | ||
4 | Ísland | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 | 5 | -3 | 1 |
16. júní 2018 13:00 UTC=0 | |||
Argentína | 1-1 | Ísland | Otkrjtije Arena, Moskva |
22. júní 2018 15:00 UTC=0 | |||
Nigeria | 2-0 | Ísland | Volgograd Arena, Volgograd |
26. júní 2018 18:00 UTC=0 | |||
Ísland | 1-2 | Króatía | Rostov Arena, Rostov-na-Donu |
EM 2021
[breyta | breyta frumkóða]Ísland komst í umspil um laust sæti á EM 2021 og þurfti tvo leiki til að útkljá það. Liðið vann Rúmeníu 2:1 í október 2020 og skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörk Íslands. Landsliðið mætti Ungverjum í lokaleik í nóvember um laust sæti í keppninni, komst 1-0 með marki Gylfa yfir en fékk 2 mörk á sig á lokamínútum leiksins.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „EM 2016: F Riðill“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2016. Sótt 5. ágúst 2020.
- ↑ „EM 2016: F Riðill“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2016. Sótt 5. ágúst 2020.