Fara í innihald

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á stórmótum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvívegis komist á stórmót í knattspyrnu. EM 2016 og HM 2018. Liðið var nálægt því að komast árið 2014 á HM og EM 2021 en tapaði í umspili.

Árangur í keppnum

[breyta | breyta frumkóða]

Liðið tók þátt í undankeppninni fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu 2014. Liðið dróst í E-riðil og endaði í 2. sæti í riðlinum á eftir Sviss. Það tryggði liðinu umspilsleiki við Króatíu um sæti á mótinu. Liðið gerði jafntefli á heimavelli en tapaði útileiknum og missti af sæti á mótinu.

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Sviss Sviss 10 7 3 0 17 6 +11 24
2 Fáni Íslands Ísland 10 5 2 3 17 15 +2 17
3 Fáni Slóveníu Slóvenía 10 5 0 5 14 11 +3 15
4 Fáni Noregs Noregur 10 3 3 4 10 13 -3 12
5 Fáni Albaníu Albanía 10 3 2 5 9 11 -2 11
6 Fáni Kýpur Kýpur 10 1 2 7 4 15 -11 5

Innbyrðis viðureignir

Fáni Sviss Fáni Íslands Fáni Slóveníu Fáni Noregs Fáni Albaníu Fáni Kýpur
Fáni Sviss - 4 - 4 1 - 0 1 - 1 2 - 0 1 - 0
Fáni Íslands 0 - 2 - 2 - 4 2 - 0 2 - 1 2 - 0
Fáni Slóveníu 0 - 2 1 - 2 - 3 - 0 1 - 0 2 - 1
Fáni Noregs 0 - 2 1 - 1 2 - 1 - 0 - 1 2 - 0
Fáni Albaníu 1 - 2 1 - 2 1 - 0 1 - 1 - 3 - 1
Fáni Kýpur 0 - 0 1 - 0 0 - 2 1 - 3 0 - 0 -
15. nóvember 2013
Fáni Íslands Ísland 0 – 0 Króatía Fáni Króatíu Laugardalsvöllur, Reykjavík
Áhorfendur: 9.767
Dómari: Fáni Spánar Alberto Undiano
Ólafur Ingi Skúlason Rekinn útaf eftir 50' 50' Leikskýrsla

19. nóvember 2013
Fáni Króatíu Króatía 2 – 0 Ísland Fáni Íslands Stadion Maksimir, Zagreb
Áhorfendur: 22.612
Dómari: Fáni Hollands Björn Kuipers
Mario Mandzukic Skorað eftir 27 mínútur 27'

Mario Mandzukic Rekinn útaf eftir 38' 38'
Darijo Srna Skorað eftir 47 mínútur 47'
Ivica Olic Spjaldaður eftir 7 mínútur 7'
Josip Simunic Spjaldaður eftir 51 mínútur 51'

Leikskýrsla Ragnar Sigurðsson Spjaldaður eftir 44 mínútur 44'
Emil Hallfreðsson Spjaldaður eftir 85 mínútur 85'

Undankeppni EM 2016

[breyta | breyta frumkóða]

Liðið dróst í erfiðan riðil í undankeppninni fyrir Evrópumótið í Frakklandi 2016. Liðinu tókst hinsvegar að tryggja sér beinan þátttökurétt á lokakeppnina með því að lenda í öðru sæti í riðlinum á eftir Tékklandi. Þetta var í fyrsta sinn sem að liðinu tókst að vinna sér inn sæti á lokakeppni stórmóts. Liðinu tókst að vinna stórlið Hollendinga (sem enduðu í 3. sæti í heimsmeistarakeppninni í Brasilíu árið 2014) bæði heima og að heiman ásamt heimasigrum gegn Tékklandi og Tyrklandi.

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Tékklands Tékkland 10 7 1 2 19 14 +5 22
2 Fáni Íslands Ísland 10 6 2 2 17 6 +11 20
3 Fáni Tyrklands Tyrkland 10 5 3 2 14 9 +5 18
4 Fáni Hollands Holland 10 4 1 5 17 14 +3 13
5 Fáni Kazakhstans Kasakstan 10 1 2 7 7 18 -11 5
6 Fáni Lettlands Lettland 10 0 5 5 6 19 -13 5

Innbyrðis viðureignir

Fáni Tékklands Fáni Íslands Fáni Tyrklands Fáni Hollands Fáni Kazakhstans Fáni Lettlands
Fáni Tékklands - 2 - 1 0 - 2 2 - 1 2 - 1 1 - 1
Fáni Íslands 2 - 1 - 3 - 0 2 - 0 0 - 0 2 - 2
Fáni Tyrklands 1 - 2 1 - 0 - 3 - 0 3 - 1 1 - 1
Fáni Hollands 2 - 3 0 - 1 1 - 1 - 3 - 1 6 - 0
Fáni Kazakhstans 2 - 4 0 - 3 0 - 1 1 - 2 - 0 - 0
Fáni Lettlands 1 - 2 0 - 3 1 - 1 0 - 2 0 - 1 -


Íslenska landsliðið vann sér þátttökurétt á lokakeppni EM 2016 sem fram fór í Frakklandi. Þetta var fyrsta lokamót íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Liðið dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.[1] Ísland komst í 16 liða úrslit eftir að hafa unnið Austurríki í lokaleiknum 2-1 þar sem Arnór Ingvi Traustason skoraði eftirminnilegt mark í uppbótartíma. Liðið mætti Englandi í 16 liða úrslitum og sló liðið út öllum af óvörum, 2-1. Í 8-liða úrslitum steinlá liðið hins vegar fyrir Frökkum 5-2

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig Útsláttarkeppni
1 Fáni Ungverjalands Ungverjaland 3 1 2 0 6 4 2 5 16 liða úrslit
2 Fáni Íslands Ísland 3 1 2 0 4 3 1 5 16 liða úrslit
3 Fáni Portúgals Portúgal 3 0 3 0 4 4 0 3 16 liða úrslit
4 Fáni Austurríkis Austurríki 3 0 1 2 1 4 -3 1
14. júní 2016
Fáni Portúgals Portúgal 1 – 1 Ísland Fáni Íslands Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 38.742
Dómari: Fáni Tyrklands Cüneyt Çakır
Nani Skorað eftir 31 mínútur 31' Leikskýrsla Birkir Bjarnason Skorað eftir 50 mínútur 50'

Birkir Bjarnason Spjaldaður eftir 55 mínútur 55'
Alfreð Finnbogason Spjaldaður eftir 90 mínútur 90'


18. júní 2016
Fáni Íslands Ísland 1 – 1 Ungverjaland Fáni Ungverjalands Stade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 60.842
Dómari: Fáni Rússlands Sergei Karasev
Gylfi Sigurðsson Skorað eftir 40 (víti) mínútur 40 (víti)'

Jóhann Berg Guðmundsson Spjaldaður eftir 42 mínútur 42'
Alfreð Finnbogason Spjaldaður eftir 75 mínútur 75'
Birkir Már Sævarsson Spjaldaður eftir 77 mínútur 77'

Leikskýrsla Sjálfsmark Skorað eftir 88 mínútur 88'
22. júní 2016
Fáni Íslands Ísland 2 – 1 Austurríki Fáni Austurríkis Stade de France, París
Áhorfendur: 68.714
Dómari: Fáni Póllands Szymon Marciniak
Jón Daði Böðvarsson Skorað eftir 18 mínútur 18'

Arnór Ingvi Traustason Skorað eftir 90+4 mínútur 90+4'
Ari Freyr Skúlason Spjaldaður eftir 36 mínútur 36'
Kolbeinn Sigþórsson Spjaldaður eftir 51 mínútur 51'
Kári Árnason Spjaldaður eftir 78 mínútur 78'
Hannes Þór Halldórsson Spjaldaður eftir 82 mínútur 82'

Leikskýrsla Alessandro Schöpf Skorað eftir 60 mínútur 60'

16 liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
27. júní 2016
Fáni Englands England 1 – 2 Ísland Fáni Íslands Stade de Nice, Nice
Áhorfendur: 33.901
Dómari: Fáni Slóveníu Damir Skomina
Wayne Rooney Skorað eftir 4 (víti) mínútur 4 (víti)' Leikskýrsla Ragnar Sigurðsson Skorað eftir 6 mínútur 6'

Kolbeinn Sigþórsson Skorað eftir 18 mínútur 18'
Gylfi Sigurðsson Spjaldaður eftir 38 mínútur 38'
Aron Einar Gunnarsson Spjaldaður eftir 65 mínútur 65'

8 liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
3. júlí 2016
Fáni Frakklands Frakkland 5 – 2 Ísland Fáni Íslands Stade de France, París
Dómari: Fáni Hollands Björn Kuipers
Giroud Skorað eftir 12 mínútur 12'

Skorað eftir 59 mínútur 59'

Pogba Skorað eftir 20 mínútur 20'

Payet Skorað eftir 43 mínútur 43'

Griezmann Skorað eftir 45 mínútur 45'

Leikskýrsla K.Sigþórsson Skorað eftir 56 mínútur 56'

B. Bjarnason Skorað eftir 84 mínútur 84'


Liðið á HM 2018.

Íslenska landsliðið vann sér þátttökurétt á lokakeppni HM 2018 sem fram fór í Rússlandi. Liðið dróst í F-riðil ásamt Argentínu, Króatíu og Nígeríu.[2] Liðið náði jafntefni gegn Argentínu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta HM-mark Íslands og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu gegn Lionel Messi. Liðið tapaði gegn Króatíu og Nígeríu og komst ekki áfram úr riðlinum.

Undankeppni HM 2018

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Íslands Ísland 10 7 1 2 16 7 +9 22
2 Fáni Króatíu Króatía 10 6 2 2 15 4 +11 20
3 Fáni Úkraínu Úkraína 10 5 2 3 13 9 +4 17
4 Fáni Tyrklands Tyrkland 10 4 3 3 14 13 +1 15
5 Fáni Finnlands Finnland 10 2 3 5 9 13 -4 9
6 Fáni Kosóvós Kósóvó 10 0 1 9 3 24 -21 1

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig Útsláttarkeppni
1 Fáni Króatíu Króatía 3 3 0 0 7 1 +6 9 16 liða úrslit
2 Fáni Argentínu Argentína 3 1 1 1 3 5 -2 4 16 liða úrslit
3 Fáni Nígeríu Nígeria 3 1 0 2 3 4 -1 3
4 Fáni Íslands Ísland 3 0 1 2 2 5 -3 1
16. júní 2018 13:00 UTC=0
Argentína Fáni Argentínu 1-1 Fáni Íslands Ísland Otkrjtije Arena, Moskva
22. júní 2018 15:00 UTC=0
Nigeria Fáni Nígeríu 2-0 Fáni Íslands Ísland Volgograd Arena, Volgograd
26. júní 2018 18:00 UTC=0
Ísland Fáni Íslands 1-2 Fáni Króatíu Króatía Rostov Arena, Rostov-na-Donu



Ísland komst í umspil um laust sæti á EM 2021 og þurfti tvo leiki til að útkljá það. Liðið vann Rúmeníu 2:1 í október 2020 og skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörk Íslands. Landsliðið mætti Ungverjum í lokaleik í nóvember um laust sæti í keppninni, komst 1-0 með marki Gylfa yfir en fékk 2 mörk á sig á lokamínútum leiksins.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „EM 2016: F Riðill“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2016. Sótt 5. ágúst 2020.
  2. „EM 2016: F Riðill“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2016. Sótt 5. ágúst 2020.