Hörður Björgvin Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hörður Björgvin Magnússon
Iceland national football team World Cup 2018 (cropped) Magnússon.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Hörður Björgvin Magnússon
Fæðingardagur 11. febrúar 1993 (1993-02-11) (28 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 190 cm
Leikstaða bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið CSKA Moskva
Yngriflokkaferill
1998-2010
2011-2013
Fram
Juventus
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2009-2010
2011-2016
2013-2014
2014-2016
2016-2018
2018-
Fram
Juventus
Spezia Calcio (lán)
AC Cesena (lán)
Bristol City
CSKA Moskva
6 (0)
0(0)
20 (0)
39 (1)
52 (1)
55 (4)   
Landsliðsferill2
2009
2009-2011
2012-2014
2014-
Ísland Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
7 (0)
16 (2)
14 (0)
28 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ág. 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
ág. 2020.

Hörður Björgvin Magnússon (fæddur 11 febrúar 1993) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar með rússneska félaginu CSKA Moskva. Hörður er varnarmaður á miðju eða á vinstri væng.

Félagaferill[breyta | breyta frumkóða]

Hörður með Juventus árið 2011.

Hörður hóf ferilinn með Fram en fór árið 2011 til ungmennaliðs Juventus. Árin 2014-2016 var hann í láni til Serie B deildarliðsins Spezia Calcio og Serie A liðsins A.C. Cesena. Árið 2016 fór Hörður í ensku meistaradeildina til Bristol City og skrifaði undir 3 ára samning. Þvínæst hélt hann til CSKA Moskvu.

Íslenska landsliðið[breyta | breyta frumkóða]

Hörður hefur spilað með A-landsliðinu frá 2014. Hann var valinn í hóp landsliðs Íslands í Evrópukeppninni í Frakklandi árið 2016 en hann var á varamannabekknum út mótið. Hörður skoraði sitt fyrsta landsliðsmark úr aukaspyrnu í vináttulandsleik á móti Írlandi þann 28. mars árið 2017. Hörður skoraði sigurmarkið í leik Íslands og Króatíu 11. júní 2017 á Laugardalsvelli. Hann var valinn í hópinn fyrir HM 2018 í Rússlandi.