Hjörtur Hermannsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjörtur Hermannsson
Upplýsingar
Fæðingardagur 8. febrúar 1995 (1995-02-08) (27 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,9 m
Leikstaða Varnarmaður, miðvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Pisa
Númer 6
Yngriflokkaferill
Fylkir
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2012 Fylkir 12 (1)
2012-2016 PSV 0(0)
2013-2016 Jong PSV 59 (0)
2016 Göteborg(lán) 7 (0)
2016-2021 Brøndby IF 125 (3)
2021- Pisa 2 (0)
Landsliðsferill2
2010-2012
2011-2013
2013-2016
2016-
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
23 (4)
18 (4)
18 (2)
23 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
2021.

Hjörtur Hermannsson er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar með Pisa og íslenska landsliðinu. Hann var valinn í hópinn fyrir EM 2016.