Volgograd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Volgograd
Coat of arms of Volgograd city.svg
Volgograd is located in Rússland
Volgograd
Land Rússland
Íbúafjöldi 979 617
Flatarmál 565 km²
Póstnúmer

Volgograd (rússneska: Волгогра́д, 1925-1961 nefnd Stalíngrad (r. Сталинград)) er borg í Rússlandi. Mannfjöldi var um það bil 980 þúsund árið 2010. Borgin er á vesturbakka Volgu um 500 kílómetra frá ósum fljótsins þar sem það rennur í Kaspíahaf. Borgin er hafnarborg og flutningamiðstöð.

Sumarið 1942 til vetursins 1942-1943 háðu Þjóðverjar og Sovétmenn orrustuna um Stalíngrad sem lauk með sigri sovétmanna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.