Fara í innihald

Hólmar Örn Eyjólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hólmar.

Hólmar Örn Eyjólfsson (fæddur 6. ágúst 1990 á Sauðárkróki) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann spilar sem miðvörður og bakvörður. Hólmar er nú hjá Rosenborg í Noregi. Hólmar hefur spilað með ungmennalandsliðum Íslands og frá 2012 hefur hann leikið 5 A-landsleiki með Íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Hólmar er sonur Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnumanns og þjálfara.

Ungliðaferill

[breyta | breyta frumkóða]
  • Tindastóll: 1995-1997:
  • HK:1997-2007

Félagsliðaferill

[breyta | breyta frumkóða]
  • HK: 2007-2008
  • West Ham United: 2008-2011. (Lánaður til Cheltenham 2009 og Roeselare, Belgíu, 2010).
  • Vlf Bochum: 2011-2014
  • Rosenborg: 2014-2017


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]