Sverrir Ingi Ingason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sverrir Ingi Ingason
Sverrir Ingi Ingason 2017.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Sverrir Ingi Ingason
Fæðingardagur 05. ágúst 1993 (1993-08-05) (28 ára)
Fæðingarstaður    Kópavogur, Ísland
Hæð 188 cm
Leikstaða varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið PAOK
Yngriflokkaferill
2007-2011 Breiðablik
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2013
2011
2014
2015-2016
2017
2017-2019
2019-
Breiðablik
→Augnablik (lán)
Viking
Lokeren
Granada CF
FC Rostov
PAOK
42 (2)
4 (1)
29 (3)
67 (1)
17 (1)
45 (5)
49 (9)   
Landsliðsferill2
2009
2010
2012-2014
2014-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
3 (0)
3 (0)
11 (1)
36 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært mars 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
mars 2021.

Sverrir Ingi Ingason (fæddur 5. ágúst, 1993) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarmaður fyrir gríska félagið PAOK og Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Sverrir var valinn í hópinn fyrir EM 2016 og HM 2018.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist