Sverrir Ingi Ingason
Útlit
Sverrir Ingi Ingason | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Sverrir Ingi Ingason | |
Fæðingardagur | 5. ágúst 1993 | |
Fæðingarstaður | Kópavogur, Ísland | |
Hæð | 188 cm | |
Leikstaða | varnarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | FC Midtjylland | |
Yngriflokkaferill | ||
2007-2011 | Breiðablik | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2011-2013 | Breiðablik | 42 (2) |
2011 | →Augnablik (lán) | 4 (1) |
2014 | Viking | 29 (3) |
2015-2016 | Lokeren | 67 (1) |
2017 | Granada CF | 17 (1) |
2017-2019 | FC Rostov | 45 (5) |
2019-2023 | PAOK | 107 (20) |
2023-2024 | FC Midtjylland | 0 (0) |
2024 | Panathinaikos | 0 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2009 2010 2012-2014 2014- |
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
3 (0) 3 (0) 11 (1) 42 (3) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Sverrir Ingi Ingason (fæddur 5. ágúst, 1993) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarmaður fyrir gríska félagið Panathinaikos og Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Sverrir var valinn í hópinn fyrir EM 2016 og HM 2018.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sverrir Ingi Ingason.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Sverrir Ingi Ingason“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. júní. 2018.