Staðartími Greenwich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Staðartími Greenwich (enska Greenwich Mean Time eða GMT) er meðalsólartími í Greenwich í London, á Greenwich-núllbaugi. Hann er notaður sem tímabelti og margt fólk notar „GMT“ til að meina UTC. Hvernig sem notar UTC atómklukku og áætlar bara GMT.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.