Fara í innihald

Samúel Friðjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samúel Friðjónsson
Upplýsingar
Fullt nafn Samúel Kári Friðjónsson
Fæðingardagur 22. febrúar 1996 (1996-02-22) (28 ára)
Fæðingarstaður    Reykjanesbær, Ísland
Hæð 1,86 m
Leikstaða Hægri bakvörður, miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Vålerenga
Númer 27
Yngriflokkaferill
Keflavík, Reading F.C.
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012-2013 Keflavík 2 (0)
2013-2016 Reading F.C. 0 (0)
2016- Vålerenga 23 (3)
Landsliðsferill
2011-2012
2013-2014
2015
2018-
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
11 (2)
20 (3)
8 (0)
4 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Samúel Kári Friðjónsson (fæddur 22. febrúar 1996)er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Samúel hóf að spila fyrir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu árið 2018 og var valinn í 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi.