Fara í innihald

Frederik Schram

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frederik Schram
Upplýsingar
Fullt nafn Frederik August Albrecht Schram
Fæðingardagur 19. janúar 1995 (1995-01-19) (29 ára)
Fæðingarstaður    Dragör, Danmörk
Hæð 198 cm
Leikstaða markmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Yngriflokkaferill
Odense boldklub
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2014-2015 FC Vestsjælland 0 (0)
2016-2019 FC Roskilde 62 (0)
2019 SønderjyskE ()
2019 Lyngby (lán) ()
2020-2022 Lyngby 4 (0)
2022-2024 Valur 42 (0)
Landsliðsferill2
2011
2012-2013
2014-2015
2017-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
3 (0)
3 (0)
6 (0)
7 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júlí 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
2023.

Frederik Schram (fæddur 19. janúar 1995) er íslensk-danskur knattspyrnumaður sem spilar sem markvörður fyrir Val og Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Frederik var valinn í hópinn fyrir HM í Rússlandi árið 2018.