Ari Freyr Skúlason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ari Freyr Skúlason
Ari Freyr Skúlason 2018.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Ari Freyr Skúlason
Fæðingardagur 14. maí 1987 (1987-05-14) (33 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 170 cm
Leikstaða miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið IFK Norrköping
Yngriflokkaferill
Valur, SC Heerenveen
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2006
2006-2007
2008-2013
2013-2016
2016-2019
2019-2021
2021-
Valur
BK Häcken
GIF Sundsvall
Odense Boldklub
KSC Lokeren
11 (1)
28 (2)
(149) (29)
74 (6)
83 (10)
KV Oostende
IFK Norrköping   
Landsliðsferill2
2003-2004
2005
2006-2008
2009-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
9 (0)
6 (0)
10 (0)
79 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært mars 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
mars 2021.

Ari Freyr Skúlason (fæddur 14. maí 1987) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar með IFK Norrköping í Svíþjóð og með íslenska landsliðinu. Ari spilaði alla 5 leiki á EM 2016 fyrir landsliðið. Hann var einnig valinn í hópinn fyrir HM 2018 í Rússlandi.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist