Rúnar Már Sigurjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rúnar Már Sigurjónsson
Runar Mar Sigurjonsson.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Rúnar Már Sigurlaugarson Sigurjónsson
Fæðingardagur 18. júní 1990 (1990-06-18) (31 árs)
Fæðingarstaður    Sauðárkrókur, Ísland
Hæð 1,78 m
Leikstaða miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið CFR Cluj
Númer 10
Yngriflokkaferill
Tindastóll
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2005-2006
2007
2008-2009
2010-2013
2013
2013-2016
2016-2019
2018
2019-
Tindastóll
Ýmir
HK
Valur
PEC Zwolle(lán)
GIF Sundsvall
Grasshopper
St Gallen (lán)
FC Astana
22 (5)
7(1)
33 (6)
70 (13)
0 (0)
72 (12)
59 (10)
15 (6)
26 (8)
2 (0)   
Landsliðsferill2
2008
2011-2012
2012-
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
5 (0)
3 (1)
32 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært mars 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
mars 2021.

Rúnar Már Sigurjónsson er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar með CFR Cluj í Rúmeníu og íslenska landsliðinu. Hann var valinn í hópinn fyrir EM 2016.