Fara í innihald

Rúnar Már Sigurjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rúnar Már Sigurjónsson
Upplýsingar
Fullt nafn Rúnar Már Sigurlaugarson Sigurjónsson
Fæðingardagur 18. júní 1990 (1990-06-18) (33 ára)
Fæðingarstaður    Sauðárkrókur, Ísland
Hæð 1,78 m
Leikstaða miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Voluntari
Númer 10
Yngriflokkaferill
Tindastóll
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2005-2006 Tindastóll 22 (5)
2007 Ýmir 7(1)
2008-2009 HK 33 (6)
2010-2013 Valur 70 (13)
2013 PEC Zwolle(lán) 0 (0)
2013-2016 GIF Sundsvall 72 (12)
2016-2019 Grasshopper 59 (10)
2018 St Gallen (lán) 15 (6)
2019-2021 FC Astana 26 (8)
2021-2022 FC Cluj 24 (6)
2023 Voluntari 0 (0)
Landsliðsferill2
2008
2011-2012
2012-
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
5 (0)
3 (1)
32 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júní 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
mars 2021.

Rúnar Már Sigurjónsson er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar með Voluntari í Rúmeníu og íslenska landsliðinu. Hann var valinn í hópinn fyrir EM 2016.