Tógó (stöðuvatn)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
gamalt kort

Tógó-vatn er stöðuvatn í Tógó sem af hverju landið dregur sitt nafn. Yfirborðsflatarmál þess er 64 km².

Tógó merkir á máli frumbyggja 'að fara að vatninu' eða þar um bil.

Stöðuvatnið er á sléttu við ströndinu og við ósa Níger-fljóts. Er stærsta stöðuvatn landsins. Er þekkt fyrir ríkulega fiskgengd. Ennfremur eru stundaðar vatnaíþróttir á því af miklum móð.

Helstu bæjir við vatnið eru Togoville og Agbodrafo. Fjarlægð frá höfuðstaðnum Lomé er 20 km og álíka langt er til landamæranna að Gana.

Fjarlægðin til landamæranna að Benín er aftur á móti um 35—40 km.