Lomé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Imagelomé20.jpg

Lomé áður Lome er höfuðborg Tógó. Áætlaður íbúafjöldi (2005) er 760.000. Borgin stendur við Benínflóa, sem er hluti af Gíneuflóa, og er aðal iðnaðar- og hafnarborg landsins, auk þess að vera aðsetur stjórnarinnar.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.