Gresja
Útlit
Gresja eða steppa er gróðursvæði sem er of þurrt til að skógur getir þrifist og of rakt til eyðimörk myndist. Á steppum nálægt laufskógum er meginlandsloftslag en á steppum nærri eyðimörkum skiptast á þurrka- og regntímabil.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist gresjum.