Diogo Jota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Diogo Jota
Upplýsingar
Fullt nafn Diogo José Teixeira da Silva
Fæðingardagur 12. apríl 1996 (1996-04-12) (27 ára)
Fæðingarstaður    Porto, Portúgal
Hæð 1,78m
Leikstaða Framherji, vængmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Liverpool FC
Númer 20
Yngriflokkaferill
2005-20013
2013-2015
Gondomar
Paços de Ferreira
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2014-2016 Paços de Ferreira 41 (14)
2016-2018 Atletico Madrid 0 (0)
2016-2017 FC Porto (lán) 27 (8)
2017-2018 Wolverhampton Wanderers (lán) 44 (17)
2018-2020 Wolverhampton Wanderers 67 (16)
2020- Liverpool FC 69 (28)
Landsliðsferill2
2014-2015
2015-2018
2016
2019-
Portúgal U19
Portúgal U21
Portúgal U23
Portúgal
9 (5)
20 (8)
1 (1)
30 (10)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært apríl 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
apríl 2023.

Diogo José Teixeira da Silva ( (fæddur 4. desember 1996) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar með Liverpool FC og portúgalska landsliðinu. Staða hans er framherji, framsækinn miðherji eða vængmaður. Jota er gælunafn og þýðir stafurinn joð á portúgölsku.

Jota byrjaði vel með Liverpool árið 2020 og skoraði í fyrstu 4 heimaleikjum sínum og náði 7 mörkum í fyrstu 10 leikjunum sem er það besta síðan Robbie Fowler náði því.