Evrópski ofurbikarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Liverpool lifta ofurbikarnum árið 2019 í Istanbúl

Evrópski ofurbikarinn er keppni félagsliða í knattspyrnu þar sem mætast sigurvegarar Meistarardeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar leiktíðarinnar á undan í úrslitaleik til að ákvarða hver sé meistari meistaranna.

Núverandi meistarar eru Bayern Munchen sem sigruðu Sevilla í Búdapest 2-1. Keppnin átti að vera haldin árið 2020 í Porto[1] en vegna COVID-19 faraldursins var keppnin færð yfir til Búdapest[2]. Keppnin verður haldin árið 2021 í Belfast[3].

Sigurvegarar Evrópska ofurbikarsins[breyta | breyta frumkóða]


Tilvísunarlisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. UEFA.com (24. maí 2018). „Porto to host 2020 Super Cup“. UEFA.com (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 14. október 2019. Sótt 16. október 2019.
  2. UEFA.com (17 júní 2020). [[[File:Liverpool vs. Chelsea, UEFA Super Cup 2019-08-14 53.jpg|Liverpool vs. Chelsea, UEFA Super Cup 2019-08-14 53]] „2020 UEFA Super Cup: new date and venue“].
  3. UEFA.com (24. september 2019). „2021 Super Cup to take place in Belfast“. UEFA.com (enska). Sótt 16. október 2019.
  4. UEFA.com (25. júní 2010). „Club competition winners do battle | UEFA Super Cup“. UEFA.com (enska). Sótt 16. október 2019.