Fara í innihald

Strømsgodset IF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strømsgodset Toppfotball
Fullt nafn Strømsgodset Toppfotball
Gælunafn/nöfn Godset
Stofnað 10. febrúar 1907
Leikvöllur Marienlyst Stadion, Drammen
Stærð 8.935
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur Henrik Pedersen
Deild Norska úrvalsdeildin
2023 7. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Strømsgodset er norskt knattspyrnulið frá Drammen. Heimavöllur félagsins heitir Marienlyst Stadion.