Sheffield United F.C.
(Endurbeint frá Sheffield United)
Jump to navigation
Jump to search
Sheffield United Football Club | |||
Fullt nafn | Sheffield United Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Blades, United | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Sheffield United | ||
Stofnað | 1889 | ||
Leikvöllur | Bramall Lane | ||
Stærð | 32.702 | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2019-2020 | 9. sæti | ||
|
Sheffield United er enskt knattspyrnulið frá Sheffield og spilar í ensku úrvalsdeildinni.
Sheffield United vann ensku efstu deildina árið 1898 og FA-bikarinn árin 1899, 1902, 1915 og 1925.
Helstu keppinautar liðsins hefur verið Sheffield Wednesday en leikir liðanna eru kallaðir Steel City derby.
Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]
Núverandi hópur[breyta | breyta frumkóða]
5.október 2020 [1]
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
- ↑ „First team“. Sheffield United F.C. Sótt 5. oktober 2020.