Jürgen Klopp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jürgen Klopp í ágúst árið 2019.

Jürgen Norbert Klopp (fæddur 16. júní 1967 í Stuttgart) er þýskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Síðan árið 2015 hefur hann þjálfað hjá enska stórliðinu Liverpool F.C..[1]

Sem knattspyrnumaður spilaði hann m.a. hjá Eintracht Frankfurt II (1987–1988) og 1. FSV Mainz 05 (1990–2001).[2][2]

Í febrúar árið 2001 var hann ráðinn til starfa hjá Mainz 05. Sjö árum seinna, árið 2008, var hann ráðinn til Borussia Dortmund og þann 8. október 2015 var hann ráðinn sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool FC.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Borussia Dortmund
  • Bundesliga (2): 2010/11, 2011/12
  • Þýski Bikarinn (1): 2011/12
  • Ofurbikarinn(2): 2013, 2014

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jürgen Klopp, uefa.com
  2. 2,0 2,1 Jürgen Klopp, weltfussball.de