Fara í innihald

Curtis Jones

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Curtis Jones
Upplýsingar
Fullt nafn Curtis Julian Jones
Fæðingardagur 30. janúar 2001 (2001-01-30) (23 ára)
Fæðingarstaður    Liverpool, England
Hæð 1,85m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Liverpool
Númer 17
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2018– Liverpool 63 (6)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23:30, 28. maí 2023 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
23:25, 29. mars 2023 (UTC).

Curtis Julian Jones (fæddur 30. janúar 2001) er enskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Curtis Julian Jones[1] fæddist þann 30. janúar 2001[2] í Merseyside í Liverpool[3] og ólst upp á Toxteth-svæðinu í borginni.[4]

Jones að spila með Liverpool U18-liðinu árið 2017

Jones gekk til liðs við Liverpool níu ára að aldri.[5] Eftir fraumraun hans í U23-liðinu í janúar 2018 skrifaði Jones undir fyrsta atvinnusamning sinn þann 1. febrúar 2018.[6] Hann var valinn í lið Liverpool fyrir leikinn gegn Everton þann 7. apríl og var á bekknum án þess að koma inn á.[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „FIFA Club World Cup Qatar 2019: List of Players: Liverpool FC“ (PDF). FIFA. 5. desember 2019. bls. 7. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 21. janúar 2020. Sótt 17. janúar 2020.
  2. „Curtis Jones: Overview“. ESPN. Sótt 9. nóvember 2020.
  3. „Curtis Jones“. Liverpool F.C. Sótt 18. ágúst 2022.
  4. Kershaw, Tom (5. janúar 2020). „Liverpool's Curtis Jones: 'Growing up in Toxteth made me the player I am today'. The Independent. London. Sótt 27. október 2022.
  5. Pearce, James (7. janúar 2019). „Jones on living Liverpool dream & his mentor during pre-season tour“.
  6. „Curtis Jones signs first professional deal with LFC“. Liverpool F.C. Sótt 5. janúar 2020.
  7. Reddy, Melissa (7. apríl 2018). „LFC starting XI v EFC: First squad involvement for Curtis Jones, 17“ – gegnum Twitter.