Fara í innihald

Bolton Wanderers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bolton Wanderers FC)
Bolton Wanderers F.C.
Fullt nafn Bolton Wanderers F.C.
Gælunafn/nöfn The Trotters
Stytt nafn Bolton Wanderers
Stofnað 1874, sem Christ Church FC
Leikvöllur Reebok Stadium
Stærð 28,723
Stjórnarformaður Ken Anderson
Knattspyrnustjóri Phil Parkinson
Deild League One
2012-2023 5. sæti af 24.
Heimabúningur
Útibúningur

Bolton Wanderers er knattspyrnulið frá Bolton sem spilar í League One. Liðið hefur áður verið í ensku úrvalsdeildinni og ensku efstu deildinni og náð bestum árangri í 3. sæti. Liðið hefur unnið FA-bikarinn fjórum sinnum. Síðast vann það Papa Johns-bikarinn 2023 í keppni liða í 3. og 4. deild.

Íslendingar með Bolton[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.