Darwin Núñez

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Darwin Núñez.
Darwin Núñez með landsliði Úrúgvæ.

Darwin Núñez (f. 24. júní 1999) er úrúgvæskur knattspyrnumaður sem spilar með Liverpool FC og úrúgvæska landsliðinu.

Sumarið 2022 gerði hann samning við enska liðið Liverpool FC.