Peter Beardsley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Peter Andrew Beardsley (fæddur 18.janúar 1961 í Hexham, Norðymbralandi) er Enskur fyrrum knattspyrnumaður, hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Newcastle og Liverpool , þó hann hafi spilað fyrir fleiri lið á ferlinum ásamt því að hafa spilað 59 landsleiki fyrir enska landsliðið.

Félög[breyta | breyta frumkóða]

Titlar[breyta | breyta frumkóða]