Fara í innihald

Dominik Szoboszlai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dominik Szoboszlai.

Dominik Szoboszlai (f. 24. október 2000) er ungverskur knattspyrnumaður sem spilar með Liverpool FC og er fyrirliði ungverska landsliðsins. Hann spilar sem sóknarsinnaður miðjumaður.

Szoboszlai gerði 5 ára samning við Liverpool sumarið 2023 þegar RB Leipzig seldi hann á 60 milljón pund. [1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. [https://www.bbc.co.uk/sport/football/66079379 Dominik Szoboszlai: Liverpool sign RB Leipzig midfielder for £60m] BBC, sótt 2/7 2023