Markus Babbel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Markus Babbel
Markus Babbel
Upplýsingar
Fullt nafn Markus Babbel
Fæðingardagur 8. september 1968 (1968-09-08) (53 ára)
Fæðingarstaður    Munchen, Þýskaland
Hæð 1,91
Leikstaða Bakvörður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1991-1992
1992-1994
1994-2000
2000-2004
2003-2004
2004-2007
Bayern München
Hamburger SV
Bayern München
Liverpool
Blackburn Rovers (lán)
VfB Stuttgart
12(0)
60(1)
170(9)
42(3)
25(3)
46(2)
   
Landsliðsferill
1995-2000 Þýskaland 51 (1)
Þjálfaraferill
2007-2008
2008-2009
2010-2011
2012
2014-2018
2018-2020
VfB Stuttgart (Aðstoðarþjálfari)
VfB Stuttgart
Hertha BSC
1899 Hoffenheim
FC Luzern
Western Sydney Wanderers

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Markus Babbel (fæddur 8. september 1972) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Og knattspyrnuþjálfari.

Babbel var gríðarlega sigursæll leikmaður, og vann meðal annars Bundesliga titla með bæði Bayern München og Stuttgart, hann vann líka enska bikarinn og evrópukeppni félagsliða með Liverpool og Bayern München. Og hluti af sigurliði þýskalands á EM 1996 í englandi.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]


Þýskaland[breyta | breyta frumkóða]

EM 1996 (Gull)


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]