Jordan Henderson
Útlit
Jordan Henderson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Jordan Brian Henderson | |
Fæðingardagur | 17. júní 1990 | |
Fæðingarstaður | Sunderland, England | |
Hæð | 1,82 m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Ajax | |
Númer | 14 | |
Yngriflokkaferill | ||
1998-2008 | Sunderland | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2008-2011 | Sunderland | 71 (4) |
2009 | Coventry City(Lán) | 10(1) |
2011-2023 | Liverpool | 360 (29) |
2023-2024 | Al-Ettifaq | 0 (0) |
2024- | Ajax | 0 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2014 2016 2016- - |
England U19 England U21 England |
1 (0) 27 (4) 77 (3) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Jordan Brian Henderson (fæddur 17. júní 1990) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með hollenska félagið Ajax Amsterdam og enska landsliðinu.
Henderson var 12 ár hjá Liverpool og vann þar alla titla sem hægt var að vinna.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Liverpool
- Enski deildabikarinn' 2011/12
- Meistaradeild Evrópu: 2018/19
- Evrópski ofurbikarinn (1): 2019
- HM Félagsliða (1): 2019
- Enska úrvalsdeildin (1): 2019/20
- Einstaklingsverðlaun
- Ungi leikmaður ársins hjá Liverpool: 2011–12
- Ungi leikmaður ársins hjá Sunderland: 2009–10, 2010–11