Rotherham United

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rotherham United Football Club
Fullt nafn Rotherham United Football Club
Gælunafn/nöfn The Millers
Stofnað 1925
Leikvöllur New York Stadium
Stærð 12.021
Stjórnarformaður Tony Stewart
Knattspyrnustjóri Paul Warne
Deild League One
2019/2020 2. af 23
Heimabúningur
Útibúningur

Rotherham United er enskt knattspyrnulið frá Rotherham í Suður-Yorkshire sem spilar í ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað árið 1925 en þá sameinuðust liðin Rotherham County (stofnað 1877) og Rotherham Town (stofnað 1899). Kári Árnason spilaði með félaginu 2012-2015.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.