Burnley F.C.
Jump to navigation
Jump to search
Burnley Football Club | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Burnley Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Clarets | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | B.F.C. | ||
Stofnað | 1882 | ||
Leikvöllur | Turf Moor | ||
Stærð | 21.944 | ||
Knattspyrnustjóri | Sean Dyche | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2018-2019 | 15. sæti | ||
|

James Tarkowski varnarmaður Burnley (2017).
Burnley F.C. er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni úr borginni Burnley norður af Manchester. Heimavöllur þess er Turf Moor. Félagið var stofnað árið 1882 og hefur orðið enskur meistari tvisvar, árin 1921 og 1960. Gælunafn liðsins er the Clarets sem vísar í vínrauða litinn á búningunum. Jóhann Berg Guðmundsson, miðherji og landsliðsmaður hefur spilað með félaginu síðan 2016.
Á tímabilinu 2017-2018 náði liðið evrópusæti; 7. sæti.
Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]
Núverandi hópur[breyta | breyta frumkóða]
30.nóvember 2020 [1]
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
- ↑ „First team“. Burnley F.C. Sótt 5. oktober 2020.