Portland (Oregon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Portlands.
Ráðhúsið í Portland.
Loftmynd af Portland.
Portland og Mount Hood, hæsta fjall Oregons í bakgrunni.

Portland er stærsta borg Oregonfylkis í Bandaríkjunum. Íbúar borgarinnar eru um 648.000 (2018). Portland er kölluð „rósaborgin“, vegna fjölda rósagarða í borginni.

Íþróttalið[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.