Knattspyrnudeild Þróttar
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Knattspyrnufélagið Þróttur | |||
Fullt nafn | Knattspyrnufélagið Þróttur | ||
Gælunafn/nöfn | Þróttarar Köttarar | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Þróttur (Skammstöfun: KÞ) | ||
Stofnað | 5. ágúst 1949 | ||
Leikvöllur | Valbjarnarvöllur | ||
Stærð | um 500 | ||
Knattspyrnustjóri | Gregg Ryder | ||
Deild | 1. deild | ||
|
Knattspyrnudeild Þróttar fer með rekstur og skipulag meistaraflokka Þróttar í knattspyrnu og yngri flokka félagsins.
Meistaraflokkur karla
[breyta | breyta frumkóða]Þróttur sendi fyrst lið til þátttöku á Íslandsmóti árið 1953 og hefur ætíð gert það síðan.
Þátttaka meistaraflokks karla á Íslandsmóti
Íslandsmót (engin deildaskipting) 1953-1954
1. deild 1959
1. deild 1964
2. deild 1965
1. deild 1966
1. deild 1976
2. deild 1977
Úrvalsdeild 2003
1. deild 2004
Úrvalsdeild 2005
Íslandsmeistaratitlar í öllum flokkum
5. flokkur A 1975
3. flokkur 1976
2. flokkur 1977
Eldri flokkur 1990
6. flokkur (Pollamót) 1993
1. flokkur 1993
1. flokkur 1994
Titlar meistaraflokks karla
2. deildarmeistari 1958, 1963, 1965, 1975, 1977 og 1982.
Reykjavíkurmeistari 1966 og 2002
Íslandsmót innanhúss 1984 og 1997
3. deildarmeistari 1990
1. deildarmeistari 1997
Deildarbikar KSÍ (neðri) 2001
Árangur 1970-2013
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Deild | Sæti | Markahæstir | Mörk |
---|---|---|---|---|
1970 | B-deild | 4. sæti | ||
1971 | B-deild | 3. sæti | ||
1972 | B-deild | 3. sæti | ||
1973 | B-deild | 2. sæti | ||
1974 | B-deild | 3. sæti | ||
1975 | B-deild | 2. sæti | ||
1976 | A-deild | 9. sæti | ||
1977 | B-deild | 1. sæti | Páll Ólafsson | 20 mörk |
1978 | A-deild | 7. sæti | ||
1979 | A-deild | 8. sæti | ||
1980 | A-deild | 10. sæti | ||
1981 | B-deild | 3. sæti | ||
1982 | B-deild | 1. sæti | Sverrir Pétursson | 8 mörk |
1983 | A-deild | 6. sæti | Páll Ólafsson | 7 mörk |
1984 | A-deild | 8. sæti | Páll Ólafsson | 5 mörk |
1985 | A-deild | 9. sæti | Páll Ólafsson, Sigurjón Kristinsson | 4 mörk |
1986 | B-deild | 7. sæti | Sigurður Hallvarðsson, Sigfús Kárason | 12 mörk |
1987 | B-deild | 5. sæti | Sigurður Hallvarðsson | 10 mörk |
1988 | B-deild | 10. sæti | Sigurður Hallvarðsson | 15 mörk |
1989 | C-deild | 3. sæti | Sigurður Hallvarðsson | 23 mörk |
1990 | C-deild | 1. sæti | Sigurður Hallvarðsson | 16 mörk |
1991 | B-deild | 5. sæti | Sigurður Hallvarðsson | 6 mörk |
1992 | B-deild | 5. sæti | Sigfús Kárason | 6 mörk |
1993 | B-deild | 6. sæti | Ingvar Ólason | 10 mörk |
1994 | B-deild | 4. sæti | Páll Einarsson | 5 mörk |
1995 | B-deild | 6. sæti | Óskar Óskarsson | 7 mörk |
1996 | B-deild | 3. sæti | Heiðar Helguson | 9 mörk |
1997 | B-deild | 1. sæti | Einar Örn Birgisson | 10 mörk |
1998 | A-deild | 9. sæti | Tómas Ingi Tómasson | 14 mörk |
1999 | B-deild | 8. sæti | Hreinn Hringsson | 10 mörk |
2000 | B-deild | 7. sæti | Páll Einarsson | 9 mörk |
2001 | B-deild | 3. sæti | Brynjar Sverrisson | 9 mörk |
2002 | B-deild | 2. sæti | Brynjar Sverrisson | 11 mörk |
2003 | A-deild | 9. sæti | Björgólfur Hideaki Takefusa | 10 mörk |
2004 | B-deild | 2. sæti | Páll Einarsson | 9 mörk |
2005 | A-deild | 10. sæti | Páll Einarsson | 5 mörk |
2006 | B-deild | 4. sæti | Halldór Hilmisson | 5 mörk |
2007 | B-deild | 2. sæti | Hjörtur Hjartarson | 18 mörk |
2008 | A-deild | 10. sæti | Hjörtur Hjartarson | 8 mörk |
2009 | A-deild | 11. sæti | Haukur Páll Sigurðsson | 6 mörk |
2010 | B-deild | 7. sæti | Muamer Sadikovic | 6 mörk |
2011 | B-deild | 7. sæti | Sveinbjörn Jónasson | 19 mörk |
2012 | B-deild | 3. sæti | Helgi Pétur Magnússon | 7 mörk |
2013 | B-deild | 10. sæti | Andri Björn Sigurðsson | 9 mörk |
2014 | B-deild | - - | - - | - - |
Leikjahæstu leikmenn Þróttar í efstu deild
[breyta | breyta frumkóða]Ársæll Kristjánsson 72
Þorvaldur Í Þorvaldsson 72
Markahæstu leikmenn Þróttar í efstu deild
[breyta | breyta frumkóða]Páll Ólafsson 29
Tómas Ingi Tómasson 14
Björgólfur Takefusa 10
Jóhann Hreiðarsson 10
Leikjahæstu leikmenn Þróttar í öllum mótum
[breyta | breyta frumkóða]Páll Einarsson 362
Daði Harðarsson 303
Guðmundur Erlingsson 263
Sigurður Hallvarðsson 246
Gunnar I. Ingvarsson 238
Þjálfarar frá upphafi
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Nafn |
---|---|
1953 | Óli B. Jónsson |
1954-1955 | Guðbjörn Jónsson |
1956-1958 | Frímann Helgason |
1959 | Halldór Halldórsson |
1960 | Williams Shireffs |
1961 | Jón Ásgeirsson |
1962 | Guðmundur Guðmundsson |
1963-1964 | Simonyi Gabor |
1965 | Jón Magnússon |
1966 | Örn Steinsen |
1967 | Gunnar Pétursson |
1968 | Guðmundur Axelsson |
1969 | Sölvi Óskarsson |
1970-1971 | Eysteinn Guðmundsson |
1972-1974 | Guðbjörn Jónsson |
1975-1976 | Sölvi Óskarsson / David Moyes |
1977 | Theódór Guðmundsson |
1978-1979 | Þorsteinn Friðjónsson |
1980 | Ron Lewin |
1981-1984 | Ásgeir Elíasson |
1985 | Jóhannes Eðvaldsson/ Theódór Guðmundsson |
1986 | Theódór Guðmundsson |
1987 | Gunnar R. Ingvarsson |
1988 | Magnús Bergs |
1989-1991 | Magnús Jónatansson |
1992 | Ólafur Jóhannesson |
1993-1996 | Ágúst Hauksson |
1997-1999 | Willum Þór Þórsson |
2000-2005 | Ásgeir Elíasson |
2005-2006 | Atli Eðvaldsson |
2007-2009 | Gunnar Oddsson |
2009 | Þorsteinn Halldórsson |
2009-2013 | Páll Einarsson |
2013 | Zoran Miljkovic |
2014-2018 | Gregg Ryder |
2018-2019 | Gunnlaugur Jónsson |
Leikmenn 2014
[breyta | breyta frumkóða]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
Leikir 2014
[breyta | breyta frumkóða]Umferð | Mótherji | Völlur | Dags. | Úrslit | |
---|---|---|---|---|---|
1. umferð | Haukar | Schenkervöllurinn | Úti | 9. maí | 1-4 |
2. umferð | KA | Gervigrasvöllur Þróttar | Heima | 17. maí | 3-1 |
3. umferð | Selfoss | JÁVERK-völlurinn | Úti | 23. maí | 0-1 |
4. umferð | ÍA | Gervigrasvöllur Þróttar | Heima | 1. júní | 0-1 |
5. umferð | Víkingur Ó. | Ólafsvíkurvöllur | Úti | 9. júní | 2-1 |
6. umferð | Grindavík | Grindavíkurvöllur | Úti | 13. júní | 1-1 |
7. umferð | HK | Valbjarnarvöllur | Heima | 21. júní | 1-0 |
8. umferð | Tindastóll | Sauðárkróksvöllur | Úti | 27. júní | 2-2 |
9. umferð | Leiknir | Valbjarnarvöllur | Heima | 2. júlí | |
10. umferð | BÍ/Bolungarvík | Torfnesvöllur | Úti | 11. júlí | |
11. umferð | KV | Valbjarnarvöllur | Heima | 15. júlí | |
12. umferð | Haukar | Valbjarnarvöllur | Heima | 20. júlí | |
13. umferð | KA | Akureyrarvöllur | Úti | 24. júlí | |
14. umerð | Selfoss | Valbjarnarvöllur | Heima | 30. júlí | |
15. umferð | ÍA | Akranesvöllur | Úti | 8. ágúst | |
16. umferð | Víkingur Ó. | Valbjarnarvöllur | Heima | 15. ágúst | |
17. umferð | Grindavík | Valbjarnarvöllur | Heima | 19. ágúst | |
18. umferð | HK | Kópavogsvöllur | Úti | 23. ágúst | |
19. umferð | Tindastóll | Valbjarnarvöllur | Heima | 30. ágúst | |
20. umferð | Leiknir | Leiknisvöllur | Úti | 4. sept | |
21. umferð | BÍ/Bolungarvík | Valbjarnarvöllur | Heima | 13. sept | |
22. umferð | KV | Gervigrasvöllur Þróttar | Úti | 20. sept |
|
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2012. Sótt 12. júní 2014.