Fara í innihald

Ingólfur Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingólfur Sigurðsson
Upplýsingar
Fæðingardagur 12. febrúar 1993 (1993-02-12) (31 árs)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Yngriflokkaferill
Valur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008 SC Heerenveen 10 (11)
2009 KR 3 (1)
2010 SC Heerenveen ()
2011 KR 1 (0)
2011 Valur 10 (0)
Landsliðsferill2
2008-2009
2010
U17
U19
7 (0)
5 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 15. ágúst 2011.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
15. ágúst 2011.

Ingólfur Sigurðsson (fæddur 12. febrúar 1993) er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur með knattspyrnuliði Vals. Hann lék áður með unglingaflokki og meistaraflokki KR. Þegar hann var 15 ára fór hann til reynslu til hollenska félagsins SC Heerenveen og var þar eitt tímabil.

  Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.