2. deild karla í knattspyrnu 1964

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 10. sinn árið 1964. Leikið var í tveimur landsbyggðarskiptum riðlum.


Suðurriðill[breyta | breyta frumkóða]

Í Suðurlandsriðli léku lið: ÍBV, Breiðablik, FH, Haukar og Víkingar.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Ibv-logo.png ÍBV 8 8 0 0 31 16 +15 16 Í úrslitaleik
2 Breidablik.png Breiðablik 8 3 1 4 14 17 -3 7
3 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 8 3 1 4 20 26 -6 7
4 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 8 2 2 4 21 20 +1 6
5 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 8 1 2 5 14 21 -7 4

Norðurriðill[breyta | breyta frumkóða]

Í Norðurlandsriðli riðli léku ÍBA, KS og ÍBÍ

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 IBA.png ÍBA 4 4 0 0 19 2 +17 8 Í umspil
2 BÍBol.png ÍBÍ 4 2 0 2 4 13 -9 4
3 KSlogo.png KS 4 0 0 4 4 12 -8 0

Tindastóll hætti keppni


Úrslit (▼Heim., ►Úti) KSlogo.png IBA.png BÍBol.png
KSlogo.png KS 1-4 2-3
IBA.png ÍBA 4-1 8-0
BÍBol.png ÍBÍ 1-0 0-3[1]
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur


Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

Úrslitaleikurinn var leikinn á milli ÍBA og ÍBV, liðanna sem höfðu bæði unnið riðilinn sinn með fullt hús stiga.

Lið Úrslit Lið
ÍBA IBA.png 2-1 Ibv-logo.png ÍBV

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

  • Fyrir tímabilið misstu Akureyringar einn sinn besta knattspyrnumann, Jakob Jakobsson, í bílslysi í Erlangen, Þýskalandi þar sem hann var við tannlæknanám. Hann var á leið heim með hjónunum sem hann bjó hjá er húsráðandinn missti stjórn á bifreið sinni og keyrði á vegg. Hann átti aðeins ár eftir af námi sínu og lést 26 ára. Jakob var sonur Jakobs Gíslasonar sem lék knattspyrnu víða og varð m.a. Íslandsmeistari með KR 1927.
Sigurvegarar 2. deildar 1964
IBA.png
ÍBA
Upp í 1. deild


Fyrir:
2. deild 1963
B-deild Eftir:
2. deild 1965
Knattspyrna
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2015 
Flag of Iceland

Knattspyrnufélagið Fram.png Fram  • Fylkir.png Fylkir  • Grótta.png Grótta  •Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar  •HK-K.png HK  • ÍR.png ÍR  • Keflavik ÍF.gif Keflavík  • Leiknir.svg Leiknir
Leiknirf.jpg Leiknir F.  • UMFS.png Selfoss  • Þróttur R..png Þróttur • Þór.png Þór

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2018) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
1965196619671968196919701971197219731974
1975197619771978197919801981198219831984
1985198619871988198919901991199219931994
1995199619971998199920002001200220032004
2005200620072008200920102011201220132014
20152016201720182019

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. ÍBÍ gaf leikinn