2. deild karla í knattspyrnu 1956
Í annað skiptið var leikið í 2. deild karla í knattspyrnu árið 1956.
ÍBH vann þetta mót eftir úrslitaleik við ÍBÍ, en leikið var í tveimur riðlum.
Norðurriðill[breyta | breyta frumkóða]
Í Norðurlandsriðli lék einungis eitt lið, ÍBÍ, og vann því án keppni. Reiknað var með liðum frá Eyjafirði, Skagafirði, Húsavík, Siglufirði og jafnvel víðar en ekki varð af því.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() |
ÍBÍ | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | +0 | 0 | Í umspil |
Suðurriðill[breyta | breyta frumkóða]
Í Suðurlandsriðlinum léku 5 lið, ÍBV, Keflavík, ÍBH, Þróttur og Reynir en Reynisliðið var samsett af leikmönnum úr Sandgerði og af Keflavíkurflugvelli.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() |
ÍBH | 4 | 4 | 0 | 0 | 14 | 5 | +9 | 8 | Í umspil |
2 | ![]() |
Keflavík | 4 | 2 | 1 | 1 | 7 | 5 | +2 | 5 | |
3 | ![]() |
ÍBV | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 | 5 | +0 | 2 | |
4 | ![]() |
Þróttur | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 | 7 | -5 | 1 | |
5 | ![]() |
Reynir | 2 | 0 | 0 | 2 | 3 | 9 | -6 | 0 |
Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
3-0 | 3-2 | 3-1 | 5-2 | |
![]() |
2-0 | 1-1 | 4-1 | ||
![]() |
3-0 | [1] | |||
![]() |
[2] | ||||
![]() |
Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]
Úrslitaleikurinn var leikinn á milli ÍBH og ÍBÍ. Albert Guðmundsson skoraði tvisvar fyrir Hafnfirðinga og skaut þeim upp í efstu deild.
Lið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
ÍBH | ![]() |
2-0 | ![]() |
ÍBÍ |
Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]
- Ellert Sölvason, Lolli, stýrði liði ÍBÍ sem hefði getað farið upp í efstu deild með einungis einum sigri, hefðu þeir unnið ÍBH í eina leik þeirra á tímabilinu. Ellert vann 8 Íslandsmeistaratitla með Val á árunum 1936-1945
Sigurvegarar 2. deildar 1956 |
---|
![]() ÍBH Upp í 1. deild |
Fyrir: 2. deild 1955 |
B-deild | Eftir: 2. deild 1957 |
|