Zoran Miljkovic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Zoran Miljkovic (fæddur 1965) er serbneskur knattspyrnumaður sem spilaði með íþróttabandalagi Akraness og íþróttabandalagi Vestmannaeyja.

Hann hefur þjálfað í neðri deildum Serbíu undanfarin ár.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.