2. deild karla í knattspyrnu 1974
Útlit
Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 20. sinn árið 1974. Var þetta í síðasta skipti sem einungis eitt lið fór upp um deild.
Lokastaðan
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | FH | 14 | 11 | 3 | 0 | 38 | 5 | +33 | 25 | Upp um deild | |
2 | Haukar | 14 | 8 | 3 | 3 | 25 | 15 | +10 | 19 | ||
3 | Þróttur R. | 14 | 7 | 5 | 2 | 23 | 15 | +8 | 19 | ||
4 | Breiðablik | 14 | 5 | 2 | 7 | 26 | 18 | +8 | 12 | ||
5 | Selfoss | 14 | 6 | 0 | 8 | 19 | 29 | -10 | 12 | ||
6 | Völsungur | 14 | 4 | 1 | 9 | 18 | 32 | -14 | 9 | ||
7 | Ármann | 14 | 4 | 1 | 9 | 17 | 32 | -15 | 9 | ||
8 | ÍBÍ | 14 | 3 | 1 | 10 | 17 | 37 | -20 | 5 | Fall |
Félagabreytingar
[breyta | breyta frumkóða]Félagabreytingar í upphafi tímabils
[breyta | breyta frumkóða]Upp í úrvalsdeild karla
[breyta | breyta frumkóða]Upp í B-deild
[breyta | breyta frumkóða]Niður í B-deild
[breyta | breyta frumkóða]Niður í C-deild
[breyta | breyta frumkóða]Félagabreytingar í lok tímabils
[breyta | breyta frumkóða]Upp í úrvalsdeild karla
[breyta | breyta frumkóða]Upp í B-deild
[breyta | breyta frumkóða]Niður í B-deild
[breyta | breyta frumkóða]- Ekkert
( ÍBA féll úr efstu deild þetta árið en félagið var leyst upp í Þór annarsvegar og KA hinsvegar. Í staðin komu 2 félög upp úr 3. deild.)
Niður í C-deild
[breyta | breyta frumkóða]
Fróðleikur
[breyta | breyta frumkóða]- Annað árið í röð gerði Selfoss ekkert jafntefli og á þremur árum gerðu þeir einungis 1 jafntefli í 2. deild.
- Daginn fyrir lokaleik sumarsins, sem fór fram þann 14. september, sendu Völsungar Ísfirðingum bréf þess efnis að þeir kæmust ekki. Ísfirðingar tóku þetta þó ekki það alvarlega og mættu til leiks með dómurunum, en Húsvíkingar létu ekki sjá sig. Leikurinn var löglega flautaður á og af og hlutu Ísfirðingar stigin 2 með 3 mörkum skoruðum. Mikið fjaðrafok var út af þessu í dagblöðunum og veltu menn fyrir sér hvort Völsungur ætti afturgengt í 2. deild. Þeir tóku engu að síður þátt næsta ár.
Sigurvegarar 2. deildar 1974 |
---|
FH Upp í 1. deild |
Fyrir: 2. deild 1973 |
B-deild | Eftir: 2. deild 1975 |