Fara í innihald

2. deild karla í knattspyrnu 1974

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 20. sinn árið 1974. Var þetta í síðasta skipti sem einungis eitt lið fór upp um deild.

Lokastaðan

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 FH 14 11 3 0 38 5 +33 25 Upp um deild
2 Haukar 14 8 3 3 25 15 +10 19
3 Þróttur R. 14 7 5 2 23 15 +8 19
4 Breiðablik 14 5 2 7 26 18 +8 12
5 Selfoss 14 6 0 8 19 29 -10 12
6 Völsungur 14 4 1 9 18 32 -14 9
7 Ármann 14 4 1 9 17 32 -15 9
8 ÍBÍ 14 3 1 10 17 37 -20 5 Fall

Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í C-deild

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í lok tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ekkert

( ÍBA féll úr efstu deild þetta árið en félagið var leyst upp í Þór annarsvegar og KA hinsvegar. Í staðin komu 2 félög upp úr 3. deild.)

Niður í C-deild

[breyta | breyta frumkóða]


Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Annað árið í röð gerði Selfoss ekkert jafntefli og á þremur árum gerðu þeir einungis 1 jafntefli í 2. deild.
  • Daginn fyrir lokaleik sumarsins, sem fór fram þann 14. september, sendu Völsungar Ísfirðingum bréf þess efnis að þeir kæmust ekki. Ísfirðingar tóku þetta þó ekki það alvarlega og mættu til leiks með dómurunum, en Húsvíkingar létu ekki sjá sig. Leikurinn var löglega flautaður á og af og hlutu Ísfirðingar stigin 2 með 3 mörkum skoruðum. Mikið fjaðrafok var út af þessu í dagblöðunum og veltu menn fyrir sér hvort Völsungur ætti afturgengt í 2. deild. Þeir tóku engu að síður þátt næsta ár.
Sigurvegarar 2. deildar 1974

FH
Upp í 1. deild


Fyrir:
2. deild 1973
B-deild Eftir:
2. deild 1975
Knattspyrna
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
Flag of Iceland

Afturelding  • Fjölnir  • Grótta  • Grindavík • Leiknir Njarðvík  
Selfoss  • Þór ÍA  • Þróttur   • Ægir    • Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
1965196619671968196919701971197219731974
1975197619771978197919801981198219831984
1985198619871988198919901991199219931994
1995199619971998199920002001200220032004
2005200620072008200920102011201220132014
201520162017201820202021202220232024

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ