2. deild karla í knattspyrnu 1975
Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 21. sinn árið 1975. Í fyrsta skipti komust tvö lið upp um deild.
Lokastaðan[breyta | breyta frumkóða]
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() |
Breiðablik | 14 | 13 | 0 | 1 | 51 | 9 | +42 | 26 | Upp um deild |
2 | ![]() |
Þróttur R. | 14 | 11 | 1 | 2 | 29 | 13 | +16 | 23 | Í umspil |
3 | ![]() |
Ármann | 14 | 6 | 5 | 3 | 22 | 16 | +6 | 17 | |
4 | ![]() |
Selfoss | 14 | 5 | 5 | 4 | 27 | 21 | +6 | 15 | |
5 | ![]() |
Völsungur | 14 | 4 | 3 | 7 | 17 | 30 | -13 | 11 | |
6 | ![]() |
Haukar | 14 | 3 | 2 | 9 | 16 | 28 | -12 | 8 | |
7 | ![]() |
Reynir Á. | 14 | 3 | 1 | 10 | 15 | 32 | -17 | 7 | |
8 | ![]() |
Víkingur Ó. | 14 | 2 | 1 | 11 | 14 | 39 | -25 | 5 | Fall |
Liðið sem lenti í neðsta sæti Úrvalsdeildarinnar spilaði leik gegn liðinu sem lenti í 2. sæti í 2. deild um það hvort liðið spilaði í Úrvalsdeild á næsta ári. Það voru Þróttur úr 2. deild og ÍBV sem spiluðu um það sæti.
Félagabreytingar[breyta | breyta frumkóða]
Félagabreytingar í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]
Upp í úrvalsdeild karla[breyta | breyta frumkóða]
Upp í B-deild[breyta | breyta frumkóða]
Niður í B-deild[breyta | breyta frumkóða]
- Ekkert - (
ÍBA féll úr efstu deild þetta árið en félagið var leyst upp í Þór annarsvegar og KA hinsvegar. Í staðin komu 2 félög upp úr 3. deild.)
Niður í C-deild[breyta | breyta frumkóða]
Félagabreytingar í lok tímabils[breyta | breyta frumkóða]
Upp í úrvalsdeild karla[breyta | breyta frumkóða]
Upp í B-deild[breyta | breyta frumkóða]
Niður í B-deild[breyta | breyta frumkóða]
Niður í C-deild[breyta | breyta frumkóða]
Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]
- Lið Reynis var að mestu skipað sjómönnum og með enskan þjálfara, Duncan McDowell
Sigurvegarar 2. deildar 1975 |
---|
![]() Breiðablik Upp í 1. deild |
Fyrir: 2. deild 1974 |
B-deild | Eftir: 2. deild 1976 |
|