„Bangkok“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: la:Bancocum
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Bangkok
Lína 116: Lína 116:
[[war:Bangkok]]
[[war:Bangkok]]
[[wuu:曼谷]]
[[wuu:曼谷]]
[[yo:Bangkok]]
[[zh:曼谷]]
[[zh:曼谷]]
[[zh-classical:曼谷]]
[[zh-classical:曼谷]]

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2009 kl. 19:23

Umferðarteppa í Bangkok

Bangkoktaílensku: Krung Thep, กรุงเทพฯ) er höfuðborg og stærsta borg Taílands. Árið 1990 var íbúafjöldi hennar 8.538.610. Borgin er staðsett á austurbakka Chao Phraya á stuttu áður en hún rennur út í Taílandsflóa. Hún var í upphafi hafnar- og viðskiptamiðstöð undir stjórn þáverandi höfuðborgar (sem hét Ayutthaya) og hét þá Bang Makok. Þegar þáverandi höfuðborg féll í hendur Búrma árið 1767 var höfuðborgin flutt á vesturbakka árinnar og var þar þangað til Rama I konungur byggði kastala sinn á austurbakkanum og endurskýrði borgina Krung Thep (sem þýðir Borg englanna). Í dag á nafnið Bangkok opinberlega aðeins við um lítinn hluta borgarinnar en er enn notað á vesturlöndum yfir hana alla. Bangkok er mjög fjölþjóðleg borg, með mikið af innflytjendum. Talið er að 50% íbúa borgiarnnar eigi ættir sínar að rekja til Kína. Bangkok er efnahagsleg miðstöð Taílands, þar eru allir helstu bankar landsins með höfuðstöðvar og flestra annarra stórfyrirtækja landsins. Ímynd borgarinnar á vesturlöndum er þó oft ansi neikvæð þar sem hún er þekkt fyrir að vera mikil miðstöð ólöglegra útgáfa á tónlist, kvikmyndum og öðru höfundaréttarvörðu efni.

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG