„Ásahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Flatarmálssæti=12|
Flatarmálssæti=12|
Flatarmál=2942|
Flatarmál=2942|
Mannfjöldasæti=67|
Mannfjöldasæti=68|
Mannfjöldi=164|
Mannfjöldi=158|
Þéttleiki=0,05|
Þéttleiki=0,05|
Titill sveitarstjóra=Oddviti|
Titill sveitarstjóra=Oddviti|
Lína 18: Lína 18:
'''Ásahreppur''' er [[hreppur]] vestast í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]]. Hann varð til [[11. júlí]] [[1892]] þegar [[Holtamannahreppur|Holtamannahreppi]] var skipt í tvennt, í [[Holtahreppur (Rangárvallasýslu)|Holtahrepp]] hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt [[1. janúar]] [[1938]] og varð neðri hlutinn að [[Djúpárhreppur|Djúpárhreppi]] en sá efri hélt nafninu óbreyttu.
'''Ásahreppur''' er [[hreppur]] vestast í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]]. Hann varð til [[11. júlí]] [[1892]] þegar [[Holtamannahreppur|Holtamannahreppi]] var skipt í tvennt, í [[Holtahreppur (Rangárvallasýslu)|Holtahrepp]] hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt [[1. janúar]] [[1938]] og varð neðri hlutinn að [[Djúpárhreppur|Djúpárhreppi]] en sá efri hélt nafninu óbreyttu.


Svæðið einkennist af [[landbúnaður|landbúnaði]] og er náttúran mjög fjölbreytt, háir ásar einkenna það þó. [[Þjórsá]] rennur við [[hreppamörk]]in og [[sýslumörk]]in í vestri. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 164.
Svæðið einkennist af [[landbúnaður|landbúnaði]] og er náttúran mjög fjölbreytt, háir ásar einkenna það þó. [[Þjórsá]] rennur við [[hreppamörk]]in og [[sýslumörk]]in í vestri. Ásahreppur á stórran afrétt inn á hálendinu en minna land á láglendi. Afréttur Ásahrepps nær meðal annar yfir austurhluta [[Þjórsárver]]a. Þannig er hreppsstjórn Ásahrepps fylgjandi [[Norðlingaölduveita|Norðlingaölduveitu]] og berjast við hreppsstjórn [[Skeiða- og Gnúpverjahreppur|Skeiða- og Gnúpverjahrepps]] um að hefja framkvæmdir.

{{Sveitarfélög Íslands}}
{{Sveitarfélög Íslands}}



Útgáfa síðunnar 25. desember 2006 kl. 20:49

Ásahreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • OddvitiEydís Þ. Indriðadóttir
Flatarmál
 • Samtals2.943 km2
 • Sæti12. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals293
 • Sæti53. sæti
 • Þéttleiki0,1/km2
Póstnúmer
851
Sveitarfélagsnúmer8610
Vefsíðahttp://www.asahreppur.is/

Ásahreppur er hreppur vestast í Rangárvallasýslu. Hann varð til 11. júlí 1892 þegar Holtamannahreppi var skipt í tvennt, í Holtahrepp hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt 1. janúar 1938 og varð neðri hlutinn að Djúpárhreppi en sá efri hélt nafninu óbreyttu.

Svæðið einkennist af landbúnaði og er náttúran mjög fjölbreytt, háir ásar einkenna það þó. Þjórsá rennur við hreppamörkin og sýslumörkin í vestri. Ásahreppur á stórran afrétt inn á hálendinu en minna land á láglendi. Afréttur Ásahrepps nær meðal annar yfir austurhluta Þjórsárvera. Þannig er hreppsstjórn Ásahrepps fylgjandi Norðlingaölduveitu og berjast við hreppsstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um að hefja framkvæmdir.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur