Munur á milli breytinga „Grundarfjörður“

Jump to navigation Jump to search
m
m
==Saga==
[[Mynd:Iceland Grundarfjördur.jpg|thumb|left|Mynd af Grundarfirði.]]
Grundarfjörður hefur verið mikilvægur verslunarstaður í margar aldir, og er það bæði því að þakka að bærinn búi yfir góðri höfn sem og hvernig bærinn liggur mitt á [[Snæfellsnes]]inu. Elstru fregnir um verslun á Grundarfirði eru frá [[landnámsöld]] þegar skip komu í [[Salteyrarós]] (sem er nú á tímum kallaður [[Hálsvaðall]] vestur við [[Kirkjufell]] að öllum líkindum). Á þessu svæði eru margar [[fornminjar]] að finna, sem gefur til kynna mikil umsvif á [[víkingaöld]]. '''Grundarfjarðarkaupstaður''' var forn kaupstaður sem stóð á [[GrundarkampGrundarkampur|Grundarkampi]]i við botn fjarðarins og hafa þar fundist rústir frá ýmsum tímum.
 
Verslun þar hófst verulega á [[15. öld]] og eftir [[Einokunarverslun|einokunarverslunina]] óx Grundarfirði fiskur um hrygg og varð verslunarstaðurinn löggiltur sem inn af sex fyrstu [[kaupstaður|kaupstöðum]] landsins með lagasetningu árið [[1786]], en varð Grundarfjarðarkaupstaður þá gerður að höfuðstað [[Suður- og Vesturamt|Vesturamtsins]] og átti að vera miðpunktur verslunar og þjónustu í [[amt]]inu. Þessi lög voru einkennileg vegna þess að ekki mátti stunda verslun í vesturamti nema hafa borgararéttindi í Grundarfirði. Fyrsti [[skipulagsuppdráttur]] á Íslandi og líklega sá eini hérlendis byggður með borgarskipulagi er af Grundarfjarðarkaupstað. Finna má merki um þessa byggð á [[Grundarkampur|Grundarkampi]].
15.625

breytingar

Leiðsagnarval