Sjómaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þessi grein fjallar um mann sem fer á sjó, „sjómaður“ getur einni átt við styrkleikakeppni tveggja einstaklinga.
Mynd úr stýrishúsi þar sem staddir eru skipstjóri, háseti og stýrimaður.

Sjómaður er maður sem starfar á sjó, hvort sem er við fiskveiðar (en nefnast þeir þá fiskimenn) eða flutninga. Orðið á jafnt við um þá sem róa einir á litlum bátum og sjómenn sem starfa í áhöfnum stórra skipa. Á stærri skipum gildir ákveðin stöðuskipun þar sem skipstjóri er hæstráðandi og ber ábyrgð á öðrum um borð. Nú til dags er oftast krafist sérmenntunar hjá þeim sem gegna yfirmannsstöðum um borð í stærri skipum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.