Egill Eðvarðsson
Útlit
Egill Eðvarðsson | |
---|---|
Fæddur | 28. október 1947 Akureyri |
Störf | Myndlistamaður Leikstjóri |
Egill Eðvarðsson (f. 28. október 1947) er íslenskur myndlistamaður og leikstjóri. Egill útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1971.[1] Árið 2019 fékk Egill heiðursverðlaun Eddunnar en hann hafði þá starfað við íslenska sjónvarps- og kvikmyndagerð í hartnær 50 ár en lengst af starfaði hann við dagskrárgerð og upptökustjórn hjá RÚV.[2]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Húsið (1983)
- Djákninn (1988) (Sjónvarpskvikmynd)
- Steinbarn (1989) (Sjónvarpskvikmynd)
- Agnes (1995)
- Dómsdagur (1998) (Sjónvarpskvikmynd)
- Snúið líf Elvu (2011) (Heimildarmynd)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „FERILL — Egill Eðvarðsson“. egilledvardsson.com (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 15. janúar 2022. Sótt 15. janúar 2022.
- ↑ „Egill Eðvarðsson heiðraður“. www.mbl.is. Sótt 15. janúar 2022.