Fara í innihald

Hanoí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hanoí
Hanoí er staðsett í Víetnam
Hanoí

21°2′N 105°51′A / 21.033°N 105.850°A / 21.033; 105.850

Land Víetnam
Íbúafjöldi 6 448 837
Flatarmál 3324,92 km²
Póstnúmer 10
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.hanoi.gov.vn/
Frá Hanoi

Hanoí (víetnamska: Hà Nội; hán tự: 河内) er næststærsta borg og höfuðborg Víetnam. Borgin hefur verið höfuðstaður þess sem í dag heitir Víetnam allt frá því á 11. öld, fyrir utan árin frá 1954 til 1976 þegar hún var höfuðborg Norður-Víetnam. Borgin stendur á bökkum Rauðár.

Heitið á frummálinu, Hà Nội, merkir milli (Nội) fljótanna (Hà).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.