Snæfellsstofa
Snæfellsstofa er gestastofa austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er staðsett á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð, í stofunni er sýningin Veraldarhjólið sem fjallar um hringrás og mótun náttúrunnar. Lögð er áhersla gróðurfar og dýralíf á austursvæði Vatnajökulsþjóðgars og er sýningin barnvæn þar sem lögð er áhersla á að gestir geti fengið að snerta muni sýningarinnar.
Minjagripaverslun er í Snæfellsstofu þar sem að lögð er áhersla á vörur út heimabyggð[1].
Starfsmenn Snæfellsstofu veita upplýsingar til gesta um Vatnajökulsþjóðgarð og nærsvæði ásamt því að vera með fræðslugöngur og barnastundir yfir sumartímann.
Snæfellsstofa er ekki opin yfir vetrarmánuðina.
Snæfellsstofa er vistvænt vottuð bygging samhvæmt breska umhverfisstaðlinum BREEAM og er jafnframt fyrsta byggingin á Íslandi til þess að fá þessa vottun[1].
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgars eru fimm talsins og eru[2]:
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Vatnajökulsþjóðgarður. „Snæfellsstofa“. Vatnajökulsþjóðgarður. Sótt 7. apríl 2021.
- ↑ Vatnajökulsþjóðgarður. „Gestastofur“. Vatnajökulsþjóðgarður. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. apríl 2021. Sótt 7. apríl 2021.