Anna og skapsveiflurnar
Jump to navigation
Jump to search
{{{upprunalegt heiti}}} | |
![]() | |
Síða á IMDb |
Anna og skapsveiflurnar er tölvuteiknuð mynd eftir íslenska þrívíddarhönnunarfyrirtækið CAOZ. Myndin er í leikjstórn Gunnars Karlssonar, sem einnig er útlisthönnuður myndarinnar. Handritið er byggt á sögu eftir Sjón. Margir þekktir einstaklingar sáu um talsetningu og þar á meðal má nefna Terry Jones, Björk og Damon Albarn.