Börkur Sigþórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Börkur Sigþórsson
Fæddur8. febrúar 1978
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur

Börkur Sigþórsson (f. 8. febrúar 1978) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Börkur hóf sinn feril við ljósmyndun en starfaði því næst við gerð tónlistarmyndbanda og auglýsinga í Bretlandi. Í framhaldi af því færði Börkur sig yfir í leikstjórn á leiknu efni.[1][2][3]

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  • 2008 - Support (Stuttmynd)
  • 2011 - Skaði (Stuttmynd)
  • 2015 - Ófærð (fyrsta þáttaröð)
  • 2018 - Vargur (kvikmynd)
  • 2018 - Ófærð (önnur þáttaröð)
  • 2019 - Baptiste (fyrsta þáttaröð)
  • 2021 - Katla (fyrsta þáttaröð)
  • 2021 - Ófærð (þriðja þáttaröð)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.ruv.is/frett/mynd-sem-svarar-ekki-nokkrum-skopudum-hlut
  2. http://www.borkurs.com/about
  3. https://www.visir.is/g/20181055946d

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]