Börkur Sigþórsson
Útlit
Börkur Sigþórsson | |
---|---|
Fæddur | 8. febrúar 1978 |
Störf | Leikstjóri, handritshöfundur |
Börkur Sigþórsson (f. 8. febrúar 1978) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Börkur hóf sinn feril við ljósmyndun en starfaði því næst við gerð tónlistarmyndbanda og auglýsinga í Bretlandi. Í framhaldi af því færði Börkur sig yfir í leikstjórn á leiknu efni.[1][2][3]
Verk
[breyta | breyta frumkóða]- 2008 - Support (Stuttmynd)
- 2011 - Skaði (Stuttmynd)
- 2015 - Ófærð (fyrsta þáttaröð)
- 2018 - Vargur (kvikmynd)
- 2018 - Ófærð (önnur þáttaröð)
- 2019 - Baptiste (fyrsta þáttaröð)
- 2021 - Katla (fyrsta þáttaröð)
- 2021 - Ófærð (þriðja þáttaröð)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ https://www.ruv.is/frett/mynd-sem-svarar-ekki-nokkrum-skopudum-hlut
- ↑ http://www.borkurs.com/about
- ↑ https://www.visir.is/g/20181055946d