Gunnar B. Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gunnar B. á Edduverðlaununum 2007.

Gunnar Björn Guðmundsson er íslenskur leikstjóri. Hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd var Astrópía sem frumsýnd var árið 2007. Hann leikstýrði kvikmyndinni Gauragangur árið 2010 og Amma Hófí árið 2020.

Gunnar leikstýrði áramótaskaupi Sjónvarps árin 2009, 2010, 2011 og 2012. Hann leikstýrði einnig sjónvarpsþáttunum Ævar vísindamaður á árunum 2015-2017.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  • Amma Hófí (2020)
  • Gauragangur (2010)
  • Astrópía (2007)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.