Gunnar B. Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gunnar B. á Edduverðlaununum 2007.

Gunnar Björn Guðmundsson er íslenskur leikstjóri. Hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd var Astrópía sem frumsýnd var árið 2007.

Gunnar leikstýrði áramótaskaupi Sjónvarps árin 2009, 2010, 2011 og 2012.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.