Aleksandr Solzhenítsyn
Útlit
(Endurbeint frá Solzhenitsyn)
Aleksandr Ísajevítsj Solzhenítsyn (rússneska: Александр Исаевич Солженицын; 11. desember 1918 – 3. ágúst 2008) var rússneskur rithöfundur, leikritahöfundur og sagnfræðingur. Hann er frægastur fyrir verk sitt: Gulag-eyjarnar, en með því fékk heimsbyggðin spurnir af Gúlag fangabúðum Sovétríkjanna. Sjálfur eyddi hann átta árum í fangabúðum fyrir meinta óvirðingu í garð Stalíns. Solzhenítsyn fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1970 og var gerður útlægur frá Sovétríkjunum árið 1974. Hann sneri aftur til Rússlands árið 1994. Eftir hann liggur fjöldi verka, sjálfsævisöguleg, skáldverk, ljóð, leikrit og söguskoðanir.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Maður með köllun; grein í Morgunblaðinu 1983
- Solzhenitsyn snýr aftur; grein í Morgunblaðinu 1994
- Ágrip af sjálfsævisögu; grein í Morgunblaðinu 1971
- Solzhenitsyn veldur deilum vestan hafs; grein í Tímanum 1975
- Skiptið Sovétríkjunum í fimm ný ríki; grein í DV 1990
- Solzhenitsyn lætur ekki einangrast; grein í Morgunblaðinu 1975
- Solzhenitsyn-málið; grein í Morgunblaðinu 1970
- Rödd hrópandans; grein í Alþýðublaðinu 1976
- Solzhenitsyn handtekinn; grein í Morgunblaðinu 1974
- Solzhenitsyn hylltur við komuna til Sviss; grein í Morgunblaðinu 1974
- Einmana ættjarðarvinur; grein í Morgunblaðinu 1974
- Hugmyndafræði, sem þarf að þröngva upp á fólk með valdi; grein í Morgunblaðinu 1976
- Trú og siðferðisstyrkur eina vörnin gegn kommúnismanum; grein í Morgunblaðinu 1978
erlendir
- Nobelprize.org Bókmenntaverðlaun Nóbels 1970 (á ensku)
- Nobelprize.org Sjálfsævisaga Solzhenitsyn (á ensku)
Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.