Flateyjarhreppur (A-Barðastrandarsýslu)
Útlit
Flateyjarhreppur var hreppur í Austur-Barðastrandarsýslu, kenndur við Flatey á Breiðafirði.
Hinn 4. júlí 1987 sameinaðist hreppurinn hinum fjórum hreppum sýslunnar: Reykhólahreppi, Gufudalshreppi, Geiradalshreppi og Múlahreppi undir nafni Reykhólahrepps.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.